— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Útför Atla Steinarssonar blaðamanns var gerð frá Fossvogskirkju í gær. Oddfellow-bræður Atla úr Þormóði goða báru hann úr kirkju. Þeir eru t.v.
Útför Atla Steinarssonar blaðamanns var gerð frá Fossvogskirkju í gær. Oddfellow-bræður Atla úr Þormóði goða báru hann úr kirkju. Þeir eru t.v. á þessari mynd; fremstur er Indriði Jóhannsson, Karl Jón Hirst, Kristinn Hörður Grétarsson og Jón Gunnar Borgþórsson. T.h., fremst Gunnar Jóhannsson, Örn Sveinbjarnarson, Sigurður Ásgeirsson og Magnús Sædal Svavarsson. Sr. Sigfinnur Þorleifsson jarðsöng.