Þegar fylgst er með samfélagsmiðlum tekur maður varla eftir því að það skorti fúkyrði og ókvæðisorð. Þó mættu þau kannski vera fjölbreyttari. Skammaryrðið húðarselur hefur að ósekju fallið í gleymsku.
Þegar fylgst er með samfélagsmiðlum tekur maður varla eftir því að það skorti fúkyrði og ókvæðisorð. Þó mættu þau kannski vera fjölbreyttari. Skammaryrðið húðarselur hefur að ósekju fallið í gleymsku. Það sameinar það að lýsa vandlætingu og vera þó næstum hlýlegt. En þá má setja bölvaður fyrir framan.