Guðrún Hrund Harðardóttir
Guðrún Hrund Harðardóttir
Guðrún Hrund Harðardóttir víóluleikari stýrir fjölskyldustund í Salnum í dag, laugardag, kl. 14. Viðburðurinn er liður í dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi á hverjum laugardegi.

Guðrún Hrund Harðardóttir víóluleikari stýrir fjölskyldustund í Salnum í dag, laugardag, kl. 14. Viðburðurinn er liður í dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi á hverjum laugardegi.

„Guðrún Hrund fær til liðs við sig Tinnu Þorsteinsdóttur píanóleikara og saman velta þær fyrir sér þeim ólíku hlutverkum sem við getum verið í þegar við njótum tónlistar og leyfa tónleikagestum á öllum aldri að setja sig í mismunandi stellingar sem áheyrendur, flytjendur og tónskáld,“ segir í tilkynningu.

Aðgangur er ókeypis.