[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Fantastic Beasts, kvikmynd númer tvö, er í framleiðslu og mun koma út á næsta ári en nú hefur verið tilkynnt hver titill myndarinnar verður. Kvikmyndin mun heita Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald.

Fantastic Beasts, kvikmynd númer tvö, er í framleiðslu og mun koma út á næsta ári en nú hefur verið tilkynnt hver titill myndarinnar verður.

Kvikmyndin mun heita Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Lesendur Harry Potter-bókanna ættu flestir að kannast við glæpi vonda galdramannsins Gellerts Grindelwald.

Hann birtist fyrst í Harry Potter sem illvirki af kynslóð Dumbledore en við munum sjá hvernig hann var rekinn frá Durmstrang fyrir að gera

tilraunir sem eru bannaðar og hættulegar. Grindelwald er leikinn af engum öðrum en Johnny Depp, frábærir leikarar eru í Fantastic Beasts en

Ed Redmayne, Jude Law og okkar eigin Ólafur Darri fara með hlutverk í myndinni.