— AFP
Meira að segja jólasveinar þurfa að fara í skóla, sér í lagi ef þeir vilja standa sig vel í desembermánuði þegar mest er að gera hjá þeim.
Meira að segja jólasveinar þurfa að fara í skóla, sér í lagi ef þeir vilja standa sig vel í desembermánuði þegar mest er að gera hjá þeim. Hann James Lovell, kennari í Fun Santa School í Lundúnum sést hér fara yfir grunnatriðin í jólahlátri með sveinkum í þjálfunarbúðum, en þeir munu síðan fara þaðan í helstu verslunarkjarna Bretlands til þess að færa viðskiptavinum þeirra hinn eina sanna jólaanda beint í æð.