Tónlistarkonan Hafdís Huld heldur útgáfutónleika í kvöld kl. 20 í Hannesarholti vegna fjórðu sólóplötu sinnar, Dare to Dream Small, sem kom út í sumar. Með henni leikur eiginmaður hennar og samstarfsmaður, Alisdair...
Tónlistarkonan Hafdís Huld heldur útgáfutónleika í kvöld kl. 20 í Hannesarholti vegna fjórðu sólóplötu sinnar, Dare to Dream Small, sem kom út í sumar. Með henni leikur eiginmaður hennar og samstarfsmaður, Alisdair Wright.