6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.

6 til 9 Ísland vaknar

Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti.

9 til 12 Siggi Gunnars

Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn.

12 til 16 Erna Hrönn

Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert.

16 til 18

Logi Bergmann og Hulda Bjarna

Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun.

18 til 22 Heiðar Austmann

Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.

7 til 18

Fréttir

Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga.