England Bikarkeppnin, 4. umferð: Barnet – Brentford 3:3 Dregið til 5.

England

Bikarkeppnin, 4. umferð:

Barnet – Brentford 3:3

Dregið til 5. umferðar:

Bristol City – Shrewsbury eða Wolves

Wimbledon – Milwall

Doncaster – Crystal Palace

Middlesbrough eða Newport – Man City

Chelsea – Manchester United

Swansea – Barnet eða Brentford

Portsmouth eða QPR – Watford

Brighton eða West Brom – Derby

*Leikið 15.-18. febrúar.

Ítalía

Empoli – Genoa 1:3

Spánn

Alavés – Rayo Vallecano 0:1

Asíubikarinn

Undanúrslit:

Íran – Japan 0:3

*Katar og Sameinuðu arabísku furstadæmin mætast í seinni undanúrslitaleiknum í dag.

Þróunarmót UEFA U17 karla

Leikið í Minsk, Hvíta-Rússlandi:

Leikur um 5. sætið:

Ísland – Tadjikistan 2:1

*Danijel Dejan Djuric skoraði bæði mörk Íslands.

Fótbolti.net mót karla

A-deild, riðill 1:

Keflavík – FH 0:1

*ÍA 6, Stjarnan 4, FH 4, Keflavík 0. Stjarnan og ÍA mætast í síðasta leik riðilsins í kvöld en efsta liðið mætir Breiðabliki í úrslitaleik mótsins.