Slæm veðurskilyrði við Reykjavíkurflugvöll VEÐUR var slæmt þegar flugslysið varð í gær. Veðurstofa Íslands er með mælingar við flugvöllinn og klukkan 18 var þar suðvestan fjögur vindstig og súld. Skyggni var 9 kílómetrar.

Slæm veðurskilyrði við Reykjavíkurflugvöll

VEÐUR var slæmt þegar flugslysið varð í gær. Veðurstofa Íslands er með mælingar við flugvöllinn og klukkan 18 var þar suðvestan fjögur vindstig og súld. Skyggni var 9 kílómetrar. Það var lágskýjað og voru lægstu ský í um 400 fetum og alskýjað í 800 fetum.