Leikrit um kvennaþing Morgunblaðið/Jon P. Petrusson NTB SYSTURNAR Elísabet og Helga Brekkan settu saman, sungu og léku söguna af merkiskonunum Flóru Dan iku og Töntu Nordiku sem fóru á kvennaþing.

Leikrit um kvennaþing Morgunblaðið/Jon P. Petrusson NTB

SYSTURNAR Elísabet og Helga Brekkan settu saman, sungu og léku söguna af merkiskonunum Flóru Dan iku og Töntu Nordiku sem fóru á kvennaþing. Sagan sú hlaut góðar undirtektir á frumsýningu síðastliðið sunnudagskvöld og hver veit nema að hún verði sögð aftur hér í Osló í vikunni.