Reykjavík: Tvær nýjar götur BORGARRÁÐ hefur samþykkt nafngiftir tveggja nýrra gatna í Reykjavík, Skerplugötu og Markarinn ar.

Reykjavík: Tvær nýjar götur

BORGARRÁÐ hefur samþykkt nafngiftir tveggja nýrra gatna í Reykjavík, Skerplugötu og Markarinn ar.

Skerplugata er norðan Fos sagötu í Skerjafirði og dregur nafn sitt af mánuðinum Skerplu í fornu dagatali eins og göturnar Hörpugata, Góugata og Þorragata, sem einnig eru í Skerjafirði. Mörkin er hins vegar ný gata austan Skeiðarvogs og sunnan Suðurlandsbrautar.