19. apríl 1995 | Íþróttir | 128 orð

Skíðastökk

Íslandsmótið Stökkkeppni og norræn tvíkeppni Skíðalandsmóts Íslands fór fram á Ólafsfirði sl. laugardag. Sjö keppendur tóku þátt í stökkinu og þrír í norrænni tvíkeppni og voru þeir allir frá Ólafsfirði. Stökkstig 1. Ólafur Björnsson, Ólafsf.231,7 (fyrra stökk 44,0 - síðara 42,5)2. Magnús Þogeirsson, Ólafsf.
Skíðastökk Íslandsmótið

Stökkkeppni og norræn tvíkeppni Skíðalandsmóts Íslands fór fram á Ólafsfirði sl. laugardag. Sjö keppendur tóku þátt í stökkinu og þrír í norrænni tvíkeppni og voru þeir allir frá Ólafsfirði.

Stökk stig

1. Ólafur Björnsson, Ólafsf. 231,7

(fyrra stökk 44,0 - síðara 42,5) 2. Magnús Þogeirsson, Ólafsf. 216,7

(40,5 - 41,0) 3. Þorvaldur Jónsson, Ólafsfirði 208,1

(38,5 - 38,5) 4. Guðmundur Konráðsson, Ólafsf. 203,2

(37,5 - 39,0) 5. Björn Þór Ólafsson, Ólafsf. 195,1

(37,0 - 34,5) 6. Sigurður Sigurgeirsson, Ólafsf. 186,0

(34,5 - 35,5) 7. Valur Hilmarsson, Ólafsf. 176,4

(33,5 - 32,0) Norræn tvíkeppni

1. Ólafur Björnsson, Ólafsfirði

2. Björn Þór Ólafsson, Ólafsfirði

3. Sigurður Sigurgeirsson, Ólafsfirði

10 km ganga, með hefðbundinni aðferð:

(Ekki liður í Skíðamóti Íslands) mín.

1. Daníel Jakobsson, Ólafsfirði 36,22

2. Kristján Hauksson, Ólafsfirði 37,17

3. Ólafur Björnsson, Ólafsfirði 39,04

4. Haukur Eiríksson, Akureyri 39,12

5. Björn Þór Ólafsson, Ólafsfirði 45,42

6. Sigurður Sigurgeirsson, Ólafsf. 50,06Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.