9. maí 1995 | Íþróttir | 397 orð

Danmörk - Alsír24:25

Smárinn Kópavogi, heimsmeistarakeppnin í handknattleik - C-riðill, mánudaginn 8. maí 1995. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:4, 6:4, 6:10, 9:11, 9:16, 12:16, 16:17, 17:19, 20:21, 21:23, 23:23, 23:25, 24:25.
Danmörk - Alsír 24:25 Smárinn Kópavogi, heimsmeistarakeppnin í handknattleik - C-riðill, mánudaginn 8. maí 1995.

Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:4, 6:4, 6:10, 9:11, 9:16, 12:16, 16:17, 17:19, 20:21, 21:23, 23:23, 23:25, 24:25.

Mörk Dana: Nikolaj Jacobsen 10, Christian Hjermind 6/3, Claus Jacob Jensen 3, Rene Boeriths 3, Kim Keller Christensen 1, Jan E. Jorgensen 1.

Varin skot: Christian Stadl Hansen 10 (þaraf 5 til mótherja). Peter Norklit Larsen 10/1 (þaraf 2 til mótherja).

Utan vallar: 10 mín.

Mörk Alsír: Abdelghani Loukil 5, Aouachria Redouane 4, Sadi Redouane 4, Nedjel Salim Hammou 3/1, Rouabhi Nabil 3, Abdeldjalil Bouanani 3, Salim Sofiane Abes 3.

Varin skot: Sofiane Elimam 6 (þaraf 1 til mótherja). Karim Hamid El Maouhab 7 (þaraf 2 til mótherja).

Utan vallar: 6 mín.

Dómarar: Blademo og Broman frá Svíþjóð. Stóðu sig vel og gerðu fá mistök.

Áhorfendur: Um 500.

Frakkland - Japan 33:20 Smárinn í Kópavogi - C-riðill:

Gangur leiksins: 4:0, 5:2, 14:3, 16:4, 17:6, 20:7, 21:11, 26:13, 29:18, 33:20.

Mörk Frakka: Frédéric Volle 7, Stéphane Stoecklin 7/5, Guéric Kervadec 5, Thierry Perreux 5, Laurent Munier 3, Jackson Richardson 2, Eric Quintin 2, Denis Lathoud 1, Phillipe Gardent 1. Varin skot: Christian Gaudin 11 (þaraf 1 til mótherja), Yohan Delattre 10 (þaraf 2 til mótherja).

Utan vallar: 2 mínútur.

Mörk Japan: Masahiro Sueoka 6, Tsuyoshi Nakayama 3, Masahiko Tanaka 3, Eiji Tomimoto 2, Hirsohi Watanabe 2, Masanori Iwamoto 2, Akihiro Norimoto 1, Soichiro Sato 1.

Varin skot: Yukihiro Hashimoto 13 (þaraf 5 til mótherja), Xoichi Hayashi 3/1 (þaraf 1 til mótherja).

Utan vallar: 10 mínútur.

Dómarar: Bo Johannsson og Bernt Kjellqvist frá Svíþjóð dæmdu vel.

Áhorfendur: Um 150.

Þýskal. - Rúmenía 27:19 Smárinn, C-riðill:

Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 5:2, 7:3, 7:6, 8:6, 8:9, 11:11, 11:12, 15:12, 18:15, 21:15, 24:16, 27:19.

Mörk Þjóðverja: Stefan Kretzschmar 7, Vigindas Petkevicius 5/4, Jan Fegter 4, Christian Scharzer 3, Volker Zerbe 2, Wolfgang Schwenke 3, Holger Winselman 1, Mike Fuhrig 1, Jörg Kunze 1/1.

Varin skot: Jan Holbert 10/1 (þaraf 1 til mótherja), Andreas Thiel 5 (þaraf 1 til mótherja).

Utan vallar: 10 mínútur.

Mörk Rúmena: Robert Licu 8/1, Eliodor Voica 3, Ion Mocanu 3, Gheorghe Titel Raduta 2, Adrian Ghimes 1, Ion Rudi Prisacaru 1, Daniel Silviu Coman 1.

Varin skot: Sorin Gabriel Toacsen 11 (þaraf 3 til mótherja), Alexandru Buligan 3/1 (þaraf 1 til mótherja).

Utan vallar: 6 mínútur.

Dómarar: Spánverjarnir Ramon Gallego og Victor Pedro Lamas höfðu góð tök á leiknum.

Áhorfendur: Um 350.Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.