HM'95 Frakkl. - Króatía23:19 Laugardalshöll, úrslitaleikurinn í 14. Heimsmeistarakeppninni í handknattleik, sunnudaginn 21. maí 1995. Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 5:1, 5:3, 8:3, 11:6, 11:8, 13:10, 16:10, 16:12, 18:14, 20:14, 22:16, 22:18, 23:19.

HM'95 Frakkl. - Króatía23:19 Laugardalshöll, úrslitaleikurinn í 14. Heimsmeistarakeppninni í handknattleik, sunnudaginn 21. maí 1995. Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 5:1, 5:3, 8:3, 11:6, 11:8,

13:10, 16:10, 16:12, 18:14, 20:14, 22:16, 22:18, 23:19.

Mörk Frakklands: Stéphane Stöcklin 7/2, Grégory Anquetil 3/2, G¨ael Monthurel 3, Guéric Kervadec 3, Denis Lathoud 2, Laurent Munirer 2, Jackson Richardson 2, Frédéric Volle 1.

Varin skot: Yohan Delattre 8 (þar af 2 til mótherja), Bruno Martini 4 (þar af eitt til mótherja).

Utan vallar: 10 mínútur.

Mörk Króatíu: Zvonimir Bilic 5, Patrik Cavar 5, Irfan Smajlagic 4, Bozidar Jovic 1, Alvaron Nacinovic 1, Tomislav Farkas 1, Slavko Goluza 1, Zlatko Saracevic 1.

Varin skot: Valter Matosevic 22 (þar af 6 til mótherja).

Utan vallar: 4 mínútur.

Dómarar: Högsnes og Öie frá Noregi áttu ekki í erfiðleikum í prúðmannlegum leik.

Áhorfendur: Milli 4.000 og 5.000 manns í Höllinni.

Svíþjóð - Þýskal.26:20

Laugardalshöll, HM í handknattleik, leikur um bronsverðlaun, sunnud. 21. maí 1995.

Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 4:4, 6:7, 8:8, 8:9, 11:9, 13:9, 14:12, 14:12, 18:12, 18:18, 20:18, 20:19, 25:19, 25:20, 26:20.

Mörk Svía: Magnus Andersson 6/1, Erik Hajas 5, Staffan Olsson 4, Stefan Lövgren 4, Per Carlén 3, Tomas Sivertsson 3, Pierre Thorsson 1.

Varin skot: Tomas Svensson 20/1, (þar af 10 til mótherja).

Utan vallar: 8 mín.

Mörk Þýskalands: Stefan Kretzschmar 6/4, Christian Schwarzer 5, Volker Zerbe 3, Jan Fegter 3, Holger Winselmann 2, Vigindas Petkevicius 1.

Varin skot: Andreas Thiel 7 (þar af 4 til mótherja). Jan Holpert 4/1 (þar af 2 til mótherja).

Utan vallar: 4 mín.

Dómarar: Br¨ussel og Van Dongen frá Hollandi. Voru slakir og ekki sanngjarnt að þeir dæmdu leik sem þennan.

Áhorfendur: 3.500.

Egyptal. - Rússl.28:31

Laugardalshöll, Heimsmeistarakeppnin í handknattleik, leikur um 5. og 6. sæti, laugard. 20. maí 1995.

Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 3:6, 6:6, 7:8, 10:8, 10:10, 13:11, 13:13, 16:16, 18:16, 18:19, 20:19, 22:23, 24:24, 26:24, 27:25, 27:31, 28:31.

Mörk Egyptalands: Abdo Ashraf Awad 6, Elkasaby Aser Ahmed 5, Gohar Gohar Nabil 4/1, Elattar Abd Ahmed Elmegid 3, Gharib Hossam Said 3, Abd Eleareth Sameh 3, Mohamed Mohamed Ashour 2, Elmagd Abu Magdy Ahmed 1, Mahmoud M. Hussei 1.

Varin skot: Ibrahim Mohamed Mahmoud 8/1, (þaraf 1 til mótherja), Abd Aiman Elhamid Salah 8/1 (þaraf 1 til mótherja).

Utan vallar: 8 mínútur.

Mörk Rússlands: Dmítrí Filippov 9/3, Vasily Kudinov 5, Dmítrí Karlov 4, Serguei Pogorelov 4, Dmítrí Torgovanov 3, Oleg Koulechov 2, Oleg Grebnev 2, Stanislav Kulinchenko 1, Lev Voronin 1.

Varin skot: Pavel Soukossian 11 (þaraf 2 til mótherja), Andrej Lavrov 8/1 (þaraf 4 til mótherja).

Utan vallar: 4 mínútur.

Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson voru góðir.

Áhorfendur: Um 1.100.

Tékkl. - Sviss21:23

Laugardalshöll, Heimsmeistarakeppnin í handknattleik, leikur um 7. og 8. sætið, laugard. 20. maí 1995.

Gangur leiksins: 2:2, 4:4, 4:7, 5:9, 8:9, 9:10, 10:11, 10:14, 13:17, 13:19, 15:19, 16:21, 19:21, 21:22, 21:23.

Mörk Tékklands: Martin Setlík 7, Vladímír Suma 5/1, Jiri Tancos 2, Roman Becvár 2, Petr Házl 2, Adolf Blecha 2/2, Michal Tonar 1.

Varin skot: Josef Kucerka 8/1 (þaraf 5/1 til mótherja), Milos Slaby 8 (þaraf 3 til mótherja).

Utan vallar: 6 mínútur.

Mörk Sviss: Marc Baumgartner 11/3, Stefan Scharer 3, Patrick Rohr 3, Daniel Spengler 2, Roman Brunner 2, Martin Rubin 1, Urs Eggenberger 1.

Varin skot: Rolf Dobler 9/2 (þaraf 5/2 til mótherja).

Utan vallar: 8 mínútur.

Dómarar: Thomas og Thomas frá Þýskalandi voru mjög slakir.

Áhorfendur: Um 1.100.

Rúmenía - H-Rússl.32:35

Kaplakriki, 20. maí 1995 - Leikur um 9. sætið á HM.

Gangur leiksins: 0:1, 2:5, 8:8, 12:11, 15:13, 17:16, 20:17, 25:21, 27:27, 29:30, 32:35.

Mörk Rúmena: Ion Mocanu 7, Rudi Ion Prisacaru 6, Eliodor Voica 5, Titel Cherorghe Ratuta 5,Robert Licu 4, Mihai Alexandru Dedu 3, Valentin Zharia 2.

Varin skot: Gabriel Sorin Toacsen 15 (þaraf 3 til mótherja), Daniel Apostu 1.

Utan vallar: 2 mínútur.

Mörk Hv-Rússa: Andrei Parashchenko 9, Gennadi Khalepo 6, Andrei Klimovets 6, Konstantin Sharovarov 5, Iouri Gordionok 3, Mikhail Iakimovich 3, Mikhail Oussachev 2, Andrei Barabshinski 1.

Varin skot: Alexander Minevski 17/2 (þaraf 4/1 til mótherja).

Utan vallar: 8 mínútur.

Dómarar: Garcia og Moreno voru sæmilegir.

Áhorfendur: 60, þar af flestir starfsmenn mótsins á einn eða annan hátt.

Spánn - S.Kórea27:22

Kaplakriki, 20. maí 1995 - leikur um ll. sæti á HM.

Gangur leiksins: 0:1, 3:4, 8:5, 13:9, 17:12, 18:17, 23:18, 25:20 27:22.

Mörk Spánar: Juan Dominguez Munaiz 6, Ricardo M. Marin 5, Alberto Urdiales Marquez 5/1, Mateo Garralda Larumbe 4, Aitor Etxaburu Castro 3, Talant Dujshebaev 3, Ignacio Ordonez Manas 1.

Varin skot: David Barrufet Bofil 20 (þaraf 5 til mótherja).

Utan vallar: 6 mínútur.

Mörk S. Kóreu: Yonn Kyung-shin 10/2, Kim Kyung-nam 3, Park Sung-rip 3, Cho Bum-yon 3, Chang Sung-jin 1, Park Kyung-soo 1. Chang Jun-sung 1.

Varin skot: Lee Suk-hyung 13 (þaraf 5 til mótherja).

Utan vallar: 0 mínútur.

Dómarar: Blademo og Broman dæmdu auðveldan leik ágætlega.

Áhorfendur: 60, flestir starfsmenn HM á einn eða annan hátt.