DR. VALERIA Ottonelli, rannsóknarfélagi í heimspeki við háskólann í Genúa, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands og Félags áhugamanna um heimspeki laugardaginn 21. október kl. 14 í stofu 101 í Lögbergi.
Háskóla-

fyrirlestur

DR. VALERIA Ottonelli, rannsóknarfélagi í heimspeki við háskólann í Genúa, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands og Félags áhugamanna um heimspeki laugardaginn 21. október kl. 14 í stofu 101 í Lögbergi.

Fyrirlesturinn nefnist "Robert Nozick's Views on Punishment" og verður fluttur á ensku.

Valeria Ottonelli hefur nýlega lokið við doktorsritgerð er fjallar á gagnrýninn hátt um nýfrjálshyggjukenningar Roberts Nozick, Miltons Friedmans og Friedrichs von Hayeks. Hún er í heimsókn við Háskóla Íslands núna í október sem ERASMUS-skiptikennari og kennir málstofunámskeið um þau efni.

Fundurinn er öllum opinn.