SPILAÐUR var eins kvölds tölvureiknaður Monrad-barómetermánudaginn 16. október sl. með forgefnum spilum. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Sigurjón Harðarson ­ Haukur Árnason+62 (65,8%)Sævin Bjarnason ­ Guðm. Baldursson+18 (54,6%)Björn Höskuldsson ­ Sigrún Arnórsd.+17 (54,3%)Dröfn Guðmundsd.­ Ásgeir Ásbjörnss.
BRIDS

Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag

Hafnarfjarðar

SPILAÐUR var eins kvölds tölvureiknaður Monrad-barómetermánudaginn 16. október sl. með forgefnum spilum. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru:

Sigurjón Harðarson ­ Haukur Árnason +62 (65,8%) Sævin Bjarnason ­ Guðm. Baldursson +18 (54,6%) Björn Höskuldsson ­ Sigrún Arnórsd. +17 (54,3%) Dröfn Guðmundsd.­ Ásgeir Ásbjörnss. +15 (53,8%) Mánudaginn 23. október byrjar 4 kvölda Minningarmót um Kristmund Þorsteinsson og Þórarin Andewsson. Spilaður verður Mitchell-tvímenningur. Bridsfélag Hafnarfjarðar spilar á mánudagskvöldum. Spilað er í félagsálmu gamla Haukahússins með innkeyrslu frá Flatahrauni. Spilamennska byrjar kl. 19.30 og keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Allir spilarar eru velkomnir.

Bridsfélag SÁÁ

Þriðjudaginn 17. október var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur með forgefnum spilum. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Meðalskor var 168 og efstu pör voru:

NS:

Sigurður Jónsson ­ Georg Ísaksson 208 Sigtryggur Sigurðsson ­ Magnús Torfason 197 AV:

Gestur Pálsson ­ Guðmundur Sigurbjörnsson 202 Yngvi Sighvatsson ­ Orri Gíslason 202 Bridsfélag SÁÁ spilar öll þriðjudagskvöld í Úlfaldanum í Ármúla 17a. Spilaðir eru einskvölds tvímenningar. Spilamennska byrjar kl. 19.30 stundvíslega og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson.

Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi

Spilaður var tvímenningur föstudaginn 13. október. 20 pör mættu og var spilað í 2 riðlum.

Úrslit í A-riðli:

Fróði Pálsson ­ Haukur Guðmundsson 123 Sæmundur Björnsson ­ Böðvar Guðmundsson 123 Bergur Þorvaldsson ­ Þórarinn Árnason 119 B-riðill:

Baldur Ásgeirsson ­ Magnús Halldórsson 119 Heiður Gestsd. ­ Ásta Erlingsd. 114 Kristinn Magnússon ­ Stefán Jóhannesson 113 Spilaður var tvímenningur þriðjud. 17.10. 22 pör mættu og var spilað í 2 riðlum.

Úrslit í A-riðli:

Jón Stefánsson ­ Þorsteinn Laufdal 133 Þórhildur Magnúsd. ­ Sigurður Pálsson 126 Elín E. Guðmundsd. ­ Helga Helgad. 126 B-riðill:

Bergsveinn Breiðfjörð ­ Stígur Herlufsen 205 Garðar Sigurðsson ­ Júlíus Ingibergsson 190 Hannes Alfonsson ­ Einar Elíasson 177