ÚTGÁFA á geisladiskum með sígildri tónlist hefur aukist til muna hér á landi undanfarin tvö ár. Á þessu ári verða gefnir út vel á þriðja tug geisladiska með sígildri tónlist, á síðasta ári voru þeir um tíu, en um fimm 1993.
Stóraukin útgáfa á sígildri tónlist ÚTGÁFA á geisladiskum með sígildri tónlist hefur aukist til muna hér á landi undanfarin tvö ár. Á þessu ári verða gefnir út vel á þriðja tug geisladiska með sígildri tónlist, á síðasta ári voru þeir um tíu, en um fimm 1993.

Útgefandi og listamenn telja fjölmargar ástæður fyrir aukinni útgáfu, og nefna meðal annars lækkandi útgáfukostnað, einfaldari framleiðsluferil á geisladiskum og aukinn metnað listamanna í ljósi áhuga að utan.

Uppsveifla í útgáfu/4C