SJÓFARENDUR í Vestmannaeyjahöfn fundu í gær lík á floti í höfninni. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er talið að um sé að ræða lík Steinunnar Þóru Magnúsdóttur, 14 ára gamallar stúlku, sem mikil leit hefur verið gerð að, en síðast sást til Steinunnar Þóru í Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnudagsins 1. október. Samkvæmt upplýsingum rannsóknarlögreglu er eftir að bera formleg kennsl á líkið.
Lík fannst í Vestmannaeyjahöfn

SJÓFARENDUR í Vestmannaeyjahöfn fundu í gær lík á floti í höfninni.

Samkvæmt upplýsingum lögreglu er talið að um sé að ræða lík Steinunnar Þóru Magnúsdóttur, 14 ára gamallar stúlku, sem mikil leit hefur verið gerð að, en síðast sást til Steinunnar Þóru í Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnudagsins 1. október. Samkvæmt upplýsingum rannsóknarlögreglu er eftir að bera formleg kennsl á líkið.