SKÆRULIÐAR Tamíla á Sri Lanka sprengdu í gær upp tvær olíubirgðastöðvar í höfuðborginni, Colombo, og stóðu þær í ljósum logum á eftir. Að minnsta kosti 25 manns féllu í árásinni, stjórnarhermenn og skæruliðar, og hefur sala á flugvélaeldsneyti og öðru verið takmörkuð. Talið er, að árásin geti haft áhrif á sókn stjórnarhersins gegn Tamílum á Jaffnaskaga.
Reuter Logandi

olíugeymar

SKÆRULIÐAR Tamíla á Sri Lanka sprengdu í gær upp tvær olíubirgðastöðvar í höfuðborginni, Colombo, og stóðu þær í ljósum logum á eftir. Að minnsta kosti 25 manns féllu í árásinni, stjórnarhermenn og skæruliðar, og hefur sala á flugvélaeldsneyti og öðru verið takmörkuð. Talið er, að árásin geti haft áhrif á sókn stjórnarhersins gegn Tamílum á Jaffnaskaga.