SVAR Bandaríkjamanna við því hvort hér hafi verið geymd kjarnorkuvopn gefur ekki tilefni til að ætla að svo hafi verið, að sögn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Hann sagði að af svari Bandaríkjamanna að ráða væri ekki ástæða til að ætla að þeir hefðu brotið það samkomulag sem gilt hefur milli þjóðanna um að á Íslandi séu ekki kjarnorkuvopn.
Bandaríkja-

menn svara

um kjarn-

orkuvopn

SVAR Bandaríkjamanna við því hvort hér hafi verið geymd kjarnorkuvopn gefur ekki tilefni til að ætla að svo hafi verið, að sögn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra.

Hann sagði að af svari Bandaríkjamanna að ráða væri ekki ástæða til að ætla að þeir hefðu brotið það samkomulag sem gilt hefur milli þjóðanna um að á Íslandi séu ekki kjarnorkuvopn. Utanríkismálanefnd Alþingis hefur verið send greinargerð í framhaldi af viðræðum stjórnvalda við Bandaríkjamenn um málið.