KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjørn Egner verður frumsýndur í fimmta sinn í Þjóðleikhúsinu í dag og munu ræningjarnir þrír væntanlega baða sig í sviðsljósinu. Nánar er fjallað um sýninguna á blaðsíðu 3 í Menningarblaðinu í dag.
Röskir ræningjar

KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjørn Egner verður frumsýndur í fimmta sinn í Þjóðleikhúsinu í dag og munu ræningjarnir þrír væntanlega baða sig í sviðsljósinu. Nánar er fjallað um sýninguna á blaðsíðu 3 í Menningarblaðinu í dag.

Morgunblaðið/Ásdís