HÉRNA sjást myndir frá góðgerðarsamkomu í New York sem Christopher Reeve sótti á mánudaginn. Hann afhenti vini sínum, Robin Williams, verðlaun fyrir starf í þágu lista. Eins og sést á myndunum andar Christopher með um öndunarvél. Hann hefur aðeins stjórn á andlitinu. Reuter ROBIN hefur sýnt Christophermikinn stuðning.
Reeve heiðrar

Williams

HÉRNA sjást myndir frá góðgerðarsamkomu í New York sem Christopher Reeve sótti á mánudaginn. Hann afhenti vini sínum, Robin Williams, verðlaun fyrir starf í þágu lista. Eins og sést á myndunum andar Christopher með um öndunarvél. Hann hefur aðeins stjórn á andlitinu.

Reuter ROBIN hefur sýnt Christopher mikinn stuðning.