ÞORSTEINN BRYNJÓLFSSON

Þorsteinn Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 27. september 1918. Hann lést á Landspítalanum 9. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 20. september.