ELÍN SIGTRYGGSDÓTTIR

Elín Sigtryggsdóttir fæddist í Héraðsdal í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 16. júní 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 16. ágúst.