Ásdís Guðmundsdóttir Elsku amma,

ég þakka þér fyrir samverustundirnar.

Þó að kali heitur hver,

hylji dali jökull ber,

steinar tali og allt hvað er,

aldrei skal ég gleyma þér.

(Vatnsenda-Rósa) Þín

Guðrún Erla.