Söngvar Satans vekja reiði Reuter Útgáfa Söngva Satans eftir indverska rithöfundinn Salman Rushdie hefur vakið mikla reiði margra múhameðstrúarmanna.

Söngvar Satans vekja reiði Reuter Útgáfa Söngva Satans eftir indverska rithöfundinn Salman Rushdie hefur vakið mikla reiði margra múhameðstrúarmanna. Um helgina kom til átaka við bandarísku menningarskrifstofuna í Islamabad, höfuðborg Pakistans, milli lögreglu og fólks, sem mótmælti fyrirhugaðri útgáfu bókarinnar í Bandaríkjunum. Þá létust fimm manns og var efnt til allsherjarverkfalls í Pakistan í gær vegna þessa og sýnirmyndin þátttakendur í því.