Efnilegur ferðalangur LJÓSMYNDARI rakst á þennan 11 mánaða hnokka við Landmannalaugar fyrir skömmu. Hann var á ferðalagi um landið í fylgd þýskra foreldra sinna og eins og sjá má var kerran með í för.
Efnilegur ferðalangur

LJÓSMYNDARI rakst á þennan 11 mánaða hnokka við Landmannalaugar fyrir skömmu. Hann var á ferðalagi um landið í fylgd þýskra foreldra sinna og eins og sjá má var kerran með í för.

Ljósmynd/Jón Ingi Sigvaldason