»Kolbeinn og Jón Arnar fengu forláta teppi KOLBEINN Pálsson, aðalfararstjóri íslenska ólympíuhópsins, og Jón Arnar Magnússon, fánaberi, fengu forláta teppi að gjöf við fánahyllinguna í Ólympíuþorpinu í fyrrakvöld og starfsbræður þeirra frá öðrum þátttökulöndum fengu allir samskonar gjafir.
»Kolbeinn og Jón

Arnar fengu

forláta teppi KOLBEINN Pálsson, aðalfararstjóri íslenska ólympíuhópsins, og Jón Arnar Magnússon, fánaberi, fengu forláta teppi að gjöf við fánahyllinguna í Ólympíuþorpinu í fyrrakvöld og starfsbræður þeirra frá öðrum þátttökulöndum fengu allir samskonar gjafir. Kolbeinn sagði verðmæti teppanna mikið - líklega nokkur hundruð þúsund krónur hvert - enda hafði tekið hátt í þrjú ár að sauma hvert og eitt en öll eru algjörlega handunninn og ekkert eins.