HALDA mætti að helstu leikkonur Hollywood væru með kvef um þessar mundir, þrátt fyrir hásumar. Þær ganga nefnilega flestar með hálsklút, sem er nýjasta tískubólan þar í borg. "Ef maður á sér uppáhaldshálsklút getur maður notað hann í tíu ár," segir tískuhönnuðurinn Cynthia Rowley, "og hverjum er ekki sama þótt hann fari úr tísku? Þetta er bara klútur, ekki mikil fjárfesting.
Góðir hálsar

HALDA mætti að helstu leikkonur Hollywood væru með kvef um þessar mundir, þrátt fyrir hásumar. Þær ganga nefnilega flestar með hálsklút, sem er nýjasta tískubólan þar í borg. "Ef maður á sér uppáhaldshálsklút getur maður notað hann í tíu ár," segir tískuhönnuðurinn Cynthia Rowley, "og hverjum er ekki sama þótt hann fari úr tísku? Þetta er bara klútur, ekki mikil fjárfesting." Hér sjáum við Elizabeth Taylor, Shaniu Twain, Cameron Diaz, Halle Berry og Tori Spelling.