OPINN fundur verður haldinn fyrir þá sem áhuga hafa á að taka þátt í Óháðu listahátíðinni. Fundurinn verður haldinn í Djúpinu (kjallara veitingastaðarins Hornsins) í dag, laugardaginn 20. júlí, og hefst klukkan 15. Allir sem telja sig hafa eitthvað listeðlis fram að færa á tímabilinu 17. ágúst til 1. september eru velkomnir á fundinn.

Óháð lista-

hátíð

OPINN fundur verður haldinn fyrir þá sem áhuga hafa á að taka þátt í Óháðu listahátíðinni. Fundurinn verður haldinn í Djúpinu (kjallara veitingastaðarins Hornsins) í dag, laugardaginn 20. júlí, og hefst klukkan 15. Allir sem telja sig hafa eitthvað listeðlis fram að færa á tímabilinu 17. ágúst til 1. september eru velkomnir á fundinn.