ROGER Moore, leikarinn kunni sem lék James Bond í nokkrum myndum á sínum tíma, er sérstakur fulltrúi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Hér sést hann ásamt félaga sínum Kiki Tholstrup á ráðstefnu sem stofnunin hélt í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.
Moore hjálpar börnum

ROGER Moore, leikarinn kunni sem lék James Bond í nokkrum myndum á sínum tíma, er sérstakur fulltrúi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Hér sést hann ásamt félaga sínum Kiki Tholstrup á ráðstefnu sem stofnunin hélt í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.