Undarlega haf. Þú skilur meginlöndin að. Nakinn er ég á strönd þinni og bið öldurnar að flytja orð mín yfir til hennar. En orð mín hafa smáa vængi. Sólin er að setjast. Ég fylli lófann skeljasandi. Já, augu þín eru perlur og munnur þinn ilmar blóði og rödd þín er bjölluhljómur en þú ert á annarri strönd.
JÓHANNES
EIRÍKSSON
HAF
ORÐANNA
Undarlega haf.
Þú skilur meginlöndin að.
Nakinn er ég á strönd þinni
og bið öldurnar að flytja orð mín
yfir til hennar.
En orð mín hafa smáa vængi.
Sólin er að setjast.
Ég fylli lófann skeljasandi.
Já, augu þín eru perlur
og munnur þinn ilmar blóði
og rödd þín er bjölluhljómur
en þú ert á annarri strönd.
Höfundur er prentari og leigubílstjóri
í Reykjavík.