Leikarahóf á Wall Street MICHAEL Keaton og Andie MacDowell leika í myndinni "Multiplicity" sem frumsýnd var vestra fyrir skömmu. Frumsýningin fór fram í New York og í kjölfar hennar var haldið hóf í húsnæði verðbréfamarkaðarins á Wall Street. Þessi mynd af Andie og Michael var tekin við það tækifæri.
Leikarahóf á Wall Street

MICHAEL Keaton og Andie MacDowell leika í myndinni "Multiplicity" sem frumsýnd var vestra fyrir skömmu. Frumsýningin fór fram í New York og í kjölfar hennar var haldið hóf í húsnæði verðbréfamarkaðarins á Wall Street. Þessi mynd af Andie og Michael var tekin við það tækifæri.