Austur-þýsk ungmenni flökkuðu um landið FJÖLMENNUR hópur austur- þýskra ungmenna ferðaðist nýlega um landið á tveimur Land Rover jeppum. Fararstjóri var landshornaflakkarinn og leiðsögumaðurinn Benedikt Guðmundsson. Ungmennin komu víða við og lentu í alls kyns ævintýrum á ferðum sínum um óbyggðir landsins.
Austur-þýsk ungmenni flökkuðu um landið FJÖLMENNUR hópur austur- þýskra ungmenna ferðaðist nýlega um landið á tveimur Land Rover jeppum. Fararstjóri var landshornaflakkarinn og leiðsögumaðurinn Benedikt Guðmundsson. Ungmennin komu víða við og lentu í alls kyns ævintýrum á ferðum sínum um óbyggðir landsins. Þau kváðu íslenska skyrið úrvals morgunverð, en fannst harðfiskurinn hálf skrýtinn matur.

Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson