»Morgunblaðið/Kristinn KOLBEINN Pálsson, aðalfararstjóri íslenska ólympíuhópsins, og Jón Arnar Magnússon, fánaberi, fengu forláta teppiað gjöf við fánahyllinguna í Ólympíuþorpinu í fyrrakvöld oghér tekur Kolbeinn við gjöfinni.
»Morgunblaðið/Kristinn KOLBEINN Pálsson, aðalfararstjóri íslenska ólympíuhópsins, og Jón Arnar Magnússon, fánaberi, fengu forláta teppi að gjöf við fánahyllinguna í Ólympíuþorpinu í fyrrakvöld og hér tekur Kolbeinn við gjöfinni. Morgunblaðið/Kristinn SALA á ýmsum vörum tengdum Ólympíuleikunm er áberandi í Atlanta og allt gert til að fá ferðamennina til að kaupa en í þessu tilfelli eru það jakkarnir sem heilla.