»KSÍ fær ellefu milljónir KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hækka greiðslur til þeirra félaga sem komast í úrslit í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Um leið var tilkynnt að 50 aðildarþjóðir sambandsins fengju hver um 11 milljónir króna í sinn hlut, en það er hagnaður UEFA af Meistaradeildinni.
»KSÍ fær ellefu milljónir

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hækka greiðslur til þeirra félaga sem komast í úrslit í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Um leið var tilkynnt að 50 aðildarþjóðir sambandsins fengju hver um 11 milljónir króna í sinn hlut, en það er hagnaður UEFA af Meistaradeildinni. Meðal þeirra sem fá þennan glaðning er Knattspyrnusamband Íslands.