Yfirnáttúruleg frumsýning KVIKMYNDIN "The Frighteners" var frumsýnd með mikilli viðhöfn í Universal- borg í Kaliforníu á miðvikudag. Michael J. "litli" Fox er í aðalhlutverki þessarar spennumyndar sem fjallar um yfirnáttúruleg málefni. Hér sjáum við svipmyndir frá frumsýningunni.
Yfirnáttúruleg

frumsýning

KVIKMYNDIN "The Frighteners" var frumsýnd með mikilli viðhöfn í Universal- borg í Kaliforníu á miðvikudag. Michael J. "litli" Fox er í aðalhlutverki þessarar spennumyndar sem fjallar um yfirnáttúruleg málefni. Hér sjáum við svipmyndir frá frumsýningunni.

Reuter LEIKKONAN Dee Wallace Stone bregður hér á leik, en hún leikur í myndinni.

LEIKARINN Gary Busey faðmar son sinn, Jake Busey, sem fer með hlutverk í myndinni.