30. mars 1989 | Innlendar fréttir | 48 orð

Valur meistari

Valur meistari VALUR tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik annað árið í röð, með sigri yfir FH 28:23.

Valur meistari

VALUR tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik annað árið í röð, með sigri yfir FH 28:23. Valur hefur verið yfirburðalið í deildinni í vetur og það var aðeins spurning um tíma hvenær liðið tryggði sér meistaratitilinn.

Sjá nánar íþróttasíður bls. 42 og 43.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.