30. mars 1989 | Innlendar fréttir | 84 orð

tför Finnboga Rúts Valdemarssonar Morgunblaðið/Árni Sæberg Útför Finnboga

Útför Finnboga Rúts Valdemarssonar Morgunblaðið/Árni Sæberg Útför Finnboga Rúts Valdemarssonar var gerð frá Kópavogskirkju í gær. Fyrir athöfnina lék Hornaflokkur Kópavogs fyrir utan kirkjuna.

Útför Finnboga Rúts Valdemarssonar Morgunblaðið/Árni Sæberg Útför Finnboga Rúts Valdemarssonar var gerð frá Kópavogskirkju í gær. Fyrir athöfnina lék Hornaflokkur Kópavogs fyrir utan kirkjuna. Við athöfnina söng Skólakór Kópavogs lögin Kópavogsbæ og Maístjörnuna og Ljóðakórinn söng sálma. Einsöngvari var Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Guðný Guðmundsdóttir lék á fiðlu. Orgelleikari var Marteinn H. Friðriksson. Kistuna báru Heiðrún Sverrisdóttir, Heimir Pálsson, Kristján Guðmundsson, Skúli Sigurgrímsson, Bragi Michaelsson, Ríkharð Björgvinsson, Guðmundur Oddsson og Hulda Finnbogadóttir. Bæjarstjórn Kópavogs kostaði útförina, í virðingarskyni við hinn látna heiðursborgara Kópavogs.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.