30. mars 1989 | Viðskiptablað | 74 orð

SPRON ræður málfarsráðunaut

SPRON ræður málfarsráðunaut SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis hefur ráðið Jón Aðalstein Jónsson, orða bókarritstjóra í stöðu málfarsráðunautar. Hann mun leiðbeina starfsmönnum sparisjóðsins um notkun á íslensku máli töluðu og rituðu.

SPRON ræður málfarsráðunaut

SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis hefur ráðið Jón Aðalstein Jónsson, orða bókarritstjóra í stöðu málfarsráðunautar. Hann mun leiðbeina starfsmönnum sparisjóðsins um notkun á íslensku máli töluðu og rituðu.

Á aðalfundi SPRON nýverið sagði Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstjóri að ekki væri síður þörf fyrir fræðslu um íslenskt mál en t.d. tölvumál eða fjármál almennt. Ég fagna því að hafa fengið til þessa starfs, jafnágætan íslen skumann og Jón Aðalstein Jónsson," sagði Baldvin.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.