30. mars 1989 | Viðskiptablað | 87 orð

róunarfélagið semur við bandarískt fyrirtæki

Þróunarfélagið semur við bandarískt fyrirtæki ÞRÓUNARFÉLAG Íslands hefur gengið frá samkomulagi við bandarískt fyrirtæki, Rain Hill Group, en fyrirtækið hefur það hlutverk að leita að samstarfsfyrirtækjum eða tækninýjungum fyrir alþjóðleg stórfyrirtæki.

Þróunarfélagið semur við bandarískt fyrirtæki

ÞRÓUNARFÉLAG Íslands hefur gengið frá samkomulagi við bandarískt fyrirtæki, Rain Hill Group, en fyrirtækið hefur það hlutverk að leita að samstarfsfyrirtækjum eða tækninýjungum fyrir alþjóðleg stórfyrirtæki. Samningurinn kveður á um að Þróunarfélagið geti átt innangegnt með þau íslensku mál sem félagið metur svo að geti átt erindi inn á alþjóðlegan markað. Á fundi Þróunarfélagsins með Rain Hill í mars voru kynnt fimm íslensk fyrirtæki og uppfinningar. Eftir frumskoðun hefur Rain Hill nú þegar óskað eftir upplýsingum um þrjú þessara mála.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.