30. mars 1989 | Minningargreinar | 79 orð

Guðmundur Árni Jónsson Mig langar til að kveðja afa minn Guðmund Á. Jónsson og

Guðmundur Árni Jónsson Mig langar til að kveðja afa minn Guðmund Á. Jónsson og minnist allra skemmtilegu stundanna semég hef átt með honum með þessum versum. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja

vininn sinn látna,

er sefur hér hinn síðsta blund.

Far þú í friði,

friður Guðs þig blessi,

hafðu þökk fyrir allt og allt.

Gekkst þú með Guði,

Guð þér nú fylgi,

hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.

(V. Briem

Erla

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.