Guðmundur Árni Jónsson Mig langar til að kveðja afa minn Guðmund Á. Jónsson og minnist allra skemmtilegu stundanna semég hef átt með honum með þessum versum. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja

vininn sinn látna,

er sefur hér hinn síðsta blund.

Far þú í friði,

friður Guðs þig blessi,

hafðu þökk fyrir allt og allt.

Gekkst þú með Guði,

Guð þér nú fylgi,

hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.

(V. Briem

Erla