Jólatónleikar Nýja músíkskólans TÓNLEIKAR á vegum Nýja músíkskólans verða haldnir á Kringlukránni sunnudaginn 15. desember og hefjast kl. 18. Fram koma hljómsveitir sem æft hafa síðan í haust undir leiðsögn kennara skólans.

Jólatónleikar Nýja músíkskólans

TÓNLEIKAR á vegum Nýja músíkskólans verða haldnir á Kringlukránni sunnudaginn 15. desember og hefjast kl. 18.

Fram koma hljómsveitir sem æft hafa síðan í haust undir leiðsögn kennara skólans. Tónlistin er af mörgu tagi en kraftmikið rokk þó í fyrirúmi.