Ljósmyndarafélag Íslands Síðasta sýningarhelgi á afmælissýningu 70 ÁRA afmælissýningu Ljósmyndarafélags Íslands í Gerðarsafni í Kópavogi lýkur á sunnudaginn. Sýningin hefur staðið í mánuð og verið vel sótt.

Ljósmyndarafélag Íslands Síðasta sýningarhelgi á afmælissýningu

70 ÁRA afmælissýningu Ljósmyndarafélags Íslands í Gerðarsafni í Kópavogi lýkur á sunnudaginn. Sýningin hefur staðið í mánuð og verið vel sótt. Á sýningunni eru valdar ljósmyndir eftir 56 ljósmyndara.