Golf gegn hungri BANDARÍSKI leikarinn úr sjónvarpsþáttunum "Melrose Place", Andrew Shue, fékk tækifæri til að viðra golfgallann þegar hann tók þátt í golfkeppni fræga fólksins sem veitingahúsakeðjan Planet Hollywood stóð fyrir í Las Vegas nýlega.

Golf gegn hungri BANDARÍSKI leikarinn úr sjónvarpsþáttunum "Melrose Place", Andrew Shue, fékk tækifæri til að viðra golfgallann þegar hann tók þátt í golfkeppni fræga fólksins sem veitingahúsakeðjan Planet Hollywood stóð fyrir í Las Vegas nýlega. Ágóði af keppninni rann í sjóð gegn hungri í heiminum sem leikarinn Jeff Bridges stofnaði.