Sól og skuggar DAGLEGAR heimsóknir sólarinnar á norðurslóðir eru frekar stuttar um þessar mundir. En meðan á þeim stendur er samspil ljóss og skugga mikilfenglegt að sjá eins og þessi mynd, sem var tekin í Ráðhúsi Reykjavíkur, sýnir.

Sól og skuggar

DAGLEGAR heimsóknir sólarinnar á norðurslóðir eru frekar stuttar um þessar mundir. En meðan á þeim stendur er samspil ljóss og skugga mikilfenglegt að sjá eins og þessi mynd, sem var tekin í Ráðhúsi Reykjavíkur, sýnir.

Morgunblaðið/Ásdís