Húsfreyjan komin út JÓLABLAÐ Húsfreyjunnar er komið út.

Húsfreyjan komin út

JÓLABLAÐ Húsfreyjunnar er komið út. Í blaðinu er fjallað um breytingaskeið kvenna, Herdís Egilsdóttir og Marentza Poulsen eru í jólaviðtali, rætt er við erlendar verkakonur á Íslandi og Marentza Poulsen sér um matarþátt blaðsins að þessu sinni en þar er meðal annars að finna uppskriftir frá Idu Davidsen. Þá er jólaföndur að finna í blaðinu og ýmsir fastir þættir eru á sínum stað.