Körfuknattleikur KR - UMFN89:88 Íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, bikarkeppni karla 8-liða úrslit, föstudaginn 13. desember 1996.

Körfuknattleikur KR - UMFN89:88 Íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, bikarkeppni karla 8-liða úrslit, föstudaginn 13. desember 1996. Gangur leiksins: 2:0, 8:10, 14:10, 25:17, 27:25, 36:29,

43:35, 46:45, 50:45, 56:51, 60:59, 70:66, 77:73, 79:77, 79:79, 83:81, 85:85, 85:86, 87:86, 87:88, 89:88.

Stig KR: David Edwards 27, Jónatan Bow 23, Ingvar Ormarson 15, Hermann Hauksson 12, Birgir Mikaelsson 6, Hinrik Gunnarsson 4, Óskar Kristjánsson 2.

Fráköst: 21 í vörn - 13 í sókn.

Stig UMFN: Torrey John 41, Friðrik Ragnarsson 19, Jóhannes Kristbjörnsson 12, Páll Kristinsson 9, Kristinn Einarsson 3, Guðjón Gylfason 2, Rúnar Árnason 2.

Fráköst: 27 í vörn - 9 í sókn.

Dómarar: Kristinn Óskarsson og Jón Bender.

Villur: KR 29 - UMFN 19.

Áhorfendur: 100.

ÍFK - Skallagrímur78:59

Íþróttahúsið á Ísafirði:

Gangur leiksins: 0:2, 12:11, 16:15, 28:17, 37:24. 49:24, 51:31, 60:42, 76:54, 78:59.

Stig ÍFK: Derrick Bryant 30, Friðrik Stefánsson 16, Hrafn Kristjánsson 10, Ingimar Guðmundsson 8, Andrew Valleji 6, Baldur Jónasson 3, Finnur Þórðarson 3, Magnús Gíslason 2.

Fráköst: 14 í sókn - 46 í vörn.

Stig Skallagríms: Curtis Reymond 15, Grétar Guðlaugsson 9, Sigmar Egilsson 7, Tómas Holton 6, Bragi Magnússon 6, Ari Gunnarsson 6, Gordon Wood 5, Egill Egilsson 5.

Fráköst: 7 í sókn - 22 í vörn.

Dómarar: Kristinn Albertsson og Helgi Bragason.

Villur: ÍFK 14 - UMFS 25.

Áhorfendur: 450.

Ísfirðingar náðu fljótlega góðum tökum á leiknum, eins og tölurar sýna og lögðu áhugalitla leikmenn Sklallagríms örugglega. Bryant og Friðrik voru bestir heimamanna.

Þór Pétursson, Ísafirði

1. deild karla:

Reynir - Stjarnan68:71

NBA-deildin

New York - Golden State90:79

Houston - Detroit115:96

Milwaukee - Seattle100:97

Utah - Phoenix87:95

Portland - Vancouver99:78

LA Clippers - San Antonio97:94

Sacramento - Dallas93:86

Íshokkí

NHL-deildin:

Boston - New Jersey4:7

Detroit - Chicago6:2

Philadelphia - Hartford3:2

Tampa Bay - Edmonton2:2

Eftir framlengingu

Los Angeles - Calgary1:5

Handknattleikur

2. deild karla:

Breiðablik - Hörður42:19

EM kvenna í Danmörku

Undanúrslit:

Danmörk - Þýskaland24:22

Noregur - Austurríki22:20

Keppni um sæti:

5. Rúmenía - króatía23:17

7. Rússland - Svíþjóð32:28

9. Úkraína - Ungverjaland27:22

11. Pólland - Litháen30:27

Danir og Norðmenn leika til úrslita á sunnudaginn kl. 16, Austurríki og Þýskaland leika um þriðja sætið.