SIGURÐUR SIGURÐSSON Sigurður Sigurðsson fæddist á Ísafirði 29. október 1916. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 10. desember.